Free shipping on all orders over $50
7-15 days international
17 people viewing this product right now!
30-day free returns
Secure checkout
97203454
Síðustu árhundruði hafa þúsundir sjómanna farist við störf sín. Þessi bók er um þau skip sem hafa farist við íslandsstrendur. Einnig er mynnst á flugvélar sem hafa farist í hafinu í kringum landið.Fyrir 20 árum síðan tók ég saman öll þau skip flugvélar og kafbáta sem hafa farist við ísland og kallaði hann flakagrunnin. Ég átti í basli með að varðveita hann þannig að ég fékk þá hugmynd að skrifa hann í bók. Þetta er alls um 1600 flök og komast fyrir í um 3000 blaðsíðna bók. Þetta er fyrsta bókin af mörgum.í þessarri bók tek ég saman þau skip sem fórust í hernaði í kringum ísland á stríðsárunum. Það sem er nýtt í þessarri bók sem hefur ekki verið fjallað um áður eru þýsku kafbátarnir. Það hafa um 14 þýskir kafbátar farist hér við land.